Fara í efni
Mannlíf

Maður með mönnum og ekkert kjaftæði

Maður með mönnum og ekkert kjaftæði lengur um bleyjupeyja í smábarnaskóla Jennu og Hreiðars enda líkast sem kú væri hleypt út að vori þegar ég byrjaði Oddeyrarskólann haustið 1959.

Jóhann Árelíuz segir frá upphafi grunnskólaskólagöngu í kafla dagsins úr Eyrarpúkanum, gáskafullu skáldverki sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Akureyri.net birtir kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Kafli dagsins: Maður með mönnum

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net