Fara í efni
Mannlíf

Handavinna og smíði – Saga úr Innbænum IX

Enn segir Ólafur Þór Ævarsson sögu úr Innbænum, þá síðustu í bili. í pistli dagsins skrifar hann um handavinnu og smíði í Barnaskóla Akureyrar, þar sem við sögu koma Hulda Árnadóttir og Karl Hjaltason.

Hulda hannyrðakennari var „nákvæmlega eins og manni fannst að kennslukona ætti að vera, skörp og snögg til svars um leið og hún hagræddi hornspöngum gleraugnanna undir óstýrilátum lokkunum og gat verið bæði ströng og mild í senn“ og Karl „brýndi fyrir okkur vandvirkni og hann rak okkur ítrekað til baka með hluti sem hann taldi ekki nægilega vel pússaða eða slípaða. Hann keyrði okkur áfram með leiðbeiningum og tilsögn en fyrst og fremst með hvatningu og skemmtilegum sögum.“

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs.