Fara í efni
Mannlíf

Fjölbreytt dýralíf og jurtir í miklum þurrkum

Vistkerfi andfætlinga okkar í Ástralíu eru um flest ákaflega ólík því sem við eigum að venjast, segir Sigurður Arnarson í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar. „Í því stóra landi má finna fjölbreytta vist, allt frá eyðimörkum til regnskóga. Mörgum þykir þó hin svokallaða runnavist, sem heimamenn kalla mallee, einna merkilegust. Þar eru miklir þurrkar en bæði dýralíf og jurtir eru mjög fjölbreytt á svæðinu. Lykiltegundir í þessum vistkerfum eru allskonar runnar af ætt gífurviða eða Eucalyptus. Að öllu jöfnu mynda þeir þó ekki einstofna tré eins og ættkvíslin gerir víðast hvar, heldur runna. Þá köllum við gífurrunna. Þessi pistill er um þá.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar