Fara í efni
Mannlíf

Arnór Bliki: Hús dagsins er Strandgata 23

Arnór Bliki Hallmundsson fjallar í dag um Strandgötu 23 í pistlaröðinni Hús dagsins. Hann segir það eitt af „reisulegri og skrautlegri húsum við Strandgötu og er til mikillar prýði.“

Húsið byggði Metúsalem Jóhannsson árið 1906 en fyrst var byggt á þessari lóð árið 1879. Upprunalega húsið var hins vegar flutt á næstu lóð norðan við árið 1902, Lundargötu 2 og stendur þar enn.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.