17. júní – Nýstúdentar eru ætíð myndaðir á lóð Menntaskólans, og þá er vandað til verka; til dæmis skiptir miklu máli að stilla hópnum fallega upp. Sömu fagmennirnir hafa séð um það í fjöldamörg ár. Þórhallur Jónsson, Páll A. Pálsson og Sverrir Páll Erlen
17. júní – Nýstúdentar eru ætíð myndaðir á lóð Menntaskólans, og þá er vandað til verka; til dæmis skiptir miklu máli að stilla hópnum fallega upp. Sömu fagmennirnir hafa séð um það í fjöldamörg ár. Þórhallur Jónsson, Páll A. Pálsson og Sverrir Páll Erlendsson þarna við stjórnvölinn. © Skapti Hallgrímsson.