- 16 stk.
- 05.02.2023
Átta nemendur í Sjávarútvegsskóla GRÓ sem hafa numið í Háskólanum á Akureyri síðustu vikur brugðu sér á skíði í Hlíðarfjalli á föstudaginn. Ekkert þeirra hafði áður farið á skíði og fæst reyndar séð snjó áður en þau komu til Íslands! Skólinn hét áður Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna og hefur Háskólinn á Akureyri verið virkur þátttakandi í skólanum frá upphafi árið 1998. – Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson