- 19 stk.
- 15.03.2021
Ein fyrsta sjúkraflugvél á Íslandi, Cessna 180, TF-HIS, sem var í eigu Björns Pálssonar, hefur verið lengi á Flugsafni Íslands á Akureyri en telst nú sýningarhæf, að sögn safnstjórans. Á dögunum var lokið við að gera vélina upp, margir komu að því verki, meðal annars hafa flugvirkjanemar unnið að því ásamt kennurum sínum í mörg ár. Akureyri.net fylgdist með verkinu síðustu vikurnar. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.