- 70 stk.
- 06.03.2025
5. mars 2025 – Öskudagurinn haldinn hátíðlegur í höfuðstað Norðurlands eins og áratuga hefð er fyrir. Barnafjöld fór um bæinn, söng og þáði góðgæti að launum. Boðið var upp á skemmtiatriði í verslunarmiðstöðinni á Glerártorgi og þar var „kötturinn“ síðan sleginn úr tunnunni.