- 14 stk.
- 11.02.2025
11. febrúar 2025 – Í tilefni 112 dagsins sem ætíð er haldinn þennan dag – 11.2. – óku allir viðbragðsaðilar á svæðinu hring um Akureyri í dag með kveikt á forgangsljósum. „Þetta verður því mikil ljósasýning,“ sagði í tilkynningu og var fólk hvatt til að fylgjast með lestinni í sínu hverfi. Fólk beið víða á leiðinni og fylgdist með.