Eik Íslandsmeistari í sveitakeppni í boccia
A-lið Eikar frá Akureyri varð Íslandsmeistari í boccia um helgina, þegar Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalshöll. Akur frá Akureyri tók einnig þátt í mótinu.
Úrslit mótsins urðu sem hér segir:
1. deild
1. Eik A: Baldvin Steinn Torfason, Helga Helgadóttir, Stefán Thorarensen
2. Suðri A: Valdís Hrönn Jónsdóttir, Sveinn Gíslason, Kristján Jón Gíslason
3. Nes - 1: Vilhjálmur Jónsson, Ari Ægisson, Jósef W. Daníelsson
2. deild
1. Völsungur – D: Aron Fannar Skarphéðinsson, Ólafur Karlsson, Sigurður Haukur Vilhjálmsson
2. Ívar – A: Matthildur Benediktsdóttir, Emilía Arnþórsdóttir, Ómar Karvel Guðmundsson
3. Völsungur – C: Kistín Smith, Kristbjörn Óskarsson, Kristófer Ástvaldsson
Rennuflokkur
1. Ösp, Kristján Vignir Hjálmarsson
2. Nes, Ástvaldur Ragnar Bjarnason
3. Eik, Karl Guðmundsson
BC 1 til 5
1. Þjótur / Gróska, Sigurður S. Kristinsson og Aðalheiður Bára Steinsdóttir
2. ÍFR – F. Hjörleifur Smári Ólafsson og Rebekka Anna Allwood
3. Ösp, Hulda Klara Ingólfsdóttir og Kjartan Ásmundsson
- Hér að neðan eru myndir sem Þorgeir Baldursson tók á Íslandsmótinu um helgina.
Liðin sem unnu til verðlauna á mótinu. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Stefán Thorarensen kastar boltanum í Laugardalshöllinni. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Helga Helgadóttir tók við Íslandsbikarnum fyrir hönd A-liðs Eikar. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Fylkir Þór Guðmundsson, Vignir Hauksson og Anna Einarsdóttir. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Davíð Brynjólfsson. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Steinunn María Þorgeirsdóttir. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Sigfús Jóhannesson. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Guðmundur Bjarnason og Anna Einarsdóttir. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Vignir Hauksson og Fylkir Þór Guðmundsson. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Karl Guðmundsson og aðstoðarmaður hans, Kári Þorleifsson. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ívar Skarphéðinsson og Sigfús Jóhannesson. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Kolbeinn Skagfjörð og Rósa Ösp Traustadóttir. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ljósmynd: Þorgeir Baldursson