Fréttir
Rembrandt Van Rijn er síðasta skip ársins

Stórglæsileg skúta, Rembrandt Van Rijn, er síðasta skemmtiferðaskipið sem kemur til Akureyrar á þessu ári. Það leggst að Oddeyrarbryggju í dag.
- Rembrandt Van Rijn – 33 farþegar, 12 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 9.00 – Brottför 12.00
Upplýsingar birtar í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands