Fara í efni
Þór

Þórsarar sækja unga Hauka heim

Heimir Pálsson og samherjar hans í Þór mæta ungmennaliði Hauka í Hafnarfirði í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Þórsarar mæta ungmennaliði Hauka í dag í Grill66 deildinni í handbolta, næst efstu deild Íslandsmótsins. Flautað verður til leiks klukkan 16.00 í Schenkerhöll Hauka í Hafnarfirði. Þórsarar í harðri baráttu í efsta hluti deildarinnar og eiga enn möguleika á að komast upp í Olís deildina.

Leikurinn verður sýndur beint á sjónvarpsrás Hauka. Smellið hér til að horfa.