KA
Hverjar komu í Þór/KA og hverjar eru farnar?
21.04.2024 kl. 09:00
Nýjasti liðsmaður Þórs/KA, bandaríski markvörðurinn Shelby Money. Mynd af vef Þórs/KA.
Fyrsti leikur Þórs/KA í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu verður í dag þegar Stelpurnar okkar sækja Val heim í Reykjavík. Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KA frá síðustu leiktíð í knattspyrnunni. Þessar hafa komið og farið.
KOMNAR
Gabriella Raj Batmani frá Maccabi Kishronot Ísrael
Lidija Kulis frá Split í Króatíu
Lara Ivanusa frá Split í Króatíu
Shelby Money frá Bandaríkjunum
Bryndís Eiríksdóttir að láni frá Val
FARNAR
Jakobína Hjörvarsdóttir í Breiðablik
Melissa Lowder til Bandaríkjanna
Saga Líf Sigurðardóttir í Aftureldingu
Dominique Jaylin Randle
Tahnai Lauren Annis