Mannlíf
Nýnemi og rauður Ópal eftir hestamannaball
15.06.2021 kl. 06:00
Jóna Jónsdóttir ákvað 12 ára gömul að fara í Menntaskólann á Akureyri, þá búsett á Þingeyri og hafði aldrei komið til höfuðstaðar Norðurlands. Þangað fór hún nokkrum árum síðar og er 25 ára stúdent í ár. Í pistli dagsins á Akureyri.net hugsar Jóna til kostulegs upphafs skólagöngunnar í MA.
Smellið hér til að lesa pistil Jónu.