Mannlíf
Náttúrugersemar með augum Eyþórs Inga
12.01.2021 kl. 10:54
Ein mynda Eyþórs Inga á sýningunni sem opnuð verður á Glerártorgi í dag.
Sýning á náttúruljósmyndum Eyþórs Inga Jónssonar, tónlistarmanns og áhugaljósmyndara, hefst á Glerártorgi í dag og ástæða til þess að hvetja bæjarbúa til að gefa henni gaum. Myndirnar eru teknir á síðustu árum í Eyjafirði. Eyþór hefur mest myndað fugla og spendýr á þeim tíma, en leggur nú einnig áherslu á landslagsljósmyndum. Myndir Eyþórs, þess magnaða listamanns, má einnig sjá á samfélagsmiðlum og heimasíðu hans.