Mannlíf
Bognar stangir og strekktar línur
14.08.2021 kl. 09:17
Sigmundur Ófeigsson með 80 sm hrygnu úr Fnjóská.
Í veiðipistli dagsins fjallar Guðrún Una Jónsdóttir um aflabrögð norðanlands í sumar. Í Fnjóská eru komnir álíka margir laxar og í fyrra, sumir stórir, og í Mýrarkvísl er leigutakinn kampakátur.
„Þótt norðanmenn séu nokkuð sáttir við laxveiðina það sem af er, er ljóst að laxveiðin almennt hefur verið með minna móti á landsvísu. En það er nóg eftir af veiðitímabilinu, flestar ár opnar framundir 20. september eða lengur. Við fáum því vonandi að sjá hækkandi veiðitölur eftir því sem líða tekur á sumarið,“ segir í pistlinum.
Smellið hér til að lesa pistil Guðrúnar Unu.